„Við fjölskyldan og okkar ferfætlingar erum búin að leigja hjá Kjartani í Hvalsnes síðastliðin 9 ár. Hefur hann veitt okkur þvílíkt persónulega þjónustu og komið fram við okkur eins og fjölskyldu sína“