„Ég byrjaði að leigja hjá Hvalsnesi í desember 2023 og ég þurfti í jan 2025 að losna undan samning vegna þess að ég keypti mér mitt eigið húsnæði. Kjartan veitti mér það svigrúm sem ég þurfti og hann varð við öllum mínum óskum.“