„Ég hef leigt hjá Hvalsnesi síðustu 6 ár og flutti mig á milli eigna innann félagsins. Ferlið var frábært og án kostnaðar fyrir mig. Kjartan veitti mér persónulega þjónustu og var ákaflega sjanngjarn í minn garð og fékk mér til að líða eins og ég ætti eignina sjálfur.“